KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur.
Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonu…
Það er ánægjulegt fyrir KVH að tilkynna að við höfum gerst umboðsaðilar fyrir fyrirtæki í Noregi sem heitir Serigstad.
Serigstad hefur starfað í 160 ár og er vel þekkt fyrir sáninga og rúllutætara tækja framleiðslu. Fyrsti rúllutætarinn frá þeim (Fl…
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl.
Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann…