Opnunartímar

Fréttir & tilkynningar

Vetraropnun KVH
 
Við vekjum athygli á því að nú er vetraropnun KVH hafin.
Allar deildir KVH verða opnar 09-18 mánudaga til föstudaga.
Kjörbúð og Byggingarvörudeild 10-16 á laugardögum og LOKAÐ á sunnudögum.

 

 
Sjáumst í KVH 

 

 

 

Nýuppteknar rófur
 
Nú höfum við fengið í sölu nýuppteknar rauð- og gulrófur frá bænum Auðkúlu í Austur-hún.
Hægt er að versla þær í lausu hjá okkur en einnig er mögulegt að panta þær í 5kg, 15kg og 25kg pokum ef þess er óskað.
 
Sjáumst í KVH

 

 

Slátursala KVH er hafin
 
Slátursalan er hafin í KVH.
Ferskur innmatur og allt sem til þarf í sláturgerð.
Ath. Magnpantanir fyrir sláturgerð þurfa að berast með fyrirvara.
 
Sjáumst í KVH