Það sem af er þessu ári hefur KVH getað stutt við ýmislegt í nærumhverfinu okkar. Húnaþing vestra státar af mjög öflugu og virku félagsstarfi hjá eldri borgurum og var það Kaupfélaginu bæði ljúft og skylt að styrkja þau til kaupa á liðsbúningum sem þ…
KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur.
Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonu…
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl.
Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann…