Opnunartími kjörbúðar og byggingarvörudeildar


Mán-fös 9-18

Laugardag 10-14

Sunnudag Lokað

Hafðu samband

Sími: 455 2300

Netfang: kvh@kvh.is

Nýjar vörur

Kjörbúð

Opið 9-18 mán - fös

& 10-14 laugardaga

Byggingarvörudeild

Opið 9-18 mán - fös

& 10-14 laugardaga

Pakkhús/Búvöruverlsun

Opið 9-18 mán - fös

Lokað lau & sun

Vöruafgreiðsla

Opið 9-18 mán - fös

Lokað lau & sun

Skrifstofa

Opið 9-12 og 13-16  mán - fös

Lokað lau & sun

Breyttur opnunartími

Nú er tekinn í gildi breyttur opnunartími í KVH.

Frá 1. nóvember til 1. júní mun opnun allra deilda á virkum dögum haldast eins og áður, en laugardagsopnun kjörbúðar og byggingarvörudeildar styttast.

Opið verður því í kjörbúð og byggingarvörudeild frá 10-14 á laugardögum.

 

Sjáumst í KVH !

Hrekkjavaka

Nú finnur þú allt til alls fyrir hrekkjavökuna !


Grasker, búningar, andlitslitir og fleira fæst í KVH.

Komið og skoðið Úúúúúrvalið !



Sjáumst í KVH !

Hrekkjavaka

Nú finnur þú allt til alls fyrir hrekkjavökuna !


Grasker, búningar, andlitslitir og fleira fæst í KVH.

Komið og skoðið Úúúúúúúrvalið !

 

Sjáumst í KVH !

25. september 2025
Það sem af er þessu ári hefur KVH getað stutt við ýmislegt í nærumhverfinu okkar. Húnaþing vestra státar af mjög öflugu og virku félagsstarfi hjá eldri borgurum og var það Kaupfélaginu bæði ljúft og skylt að styrkja þau til kaupa á liðsbúningum sem þau notuðu á Landsmóti UMFÍ 50+ í sumar og á ýmsum íþróttaviðburðum um land allt. Kvenfélagið Iðja átti 90 ára afmæli og bauð til veglegrar veislu í Ásbyrgi af því tilefni. Gaman var að sjá hversu vel var mætt og mikill metnaður í afmælisveislu félagsins. KVH lét ekki sitt eftir liggja og lagði sitt að mörkum til veislukaffisins. Menningarfélag Húnaþings fór með hóp frábæra dansara í keppni út fyrir landsteinana í sumar og var það gleðilegt að KVH gat létt undir bagga í stórum útgjaldaliðum sem falla til í svona ferðum. Eldur í Húnaþingi á sinn fasta sess í styrkveitingum KVH sem og hin ýmsu íþrótta og tómstundafélög á svæðinu okkar. Einnig á æskulýðsstarf kirkjunnar sinn fasta sess í styrktarplönum Kaupfélagsins. Gærurnar Nytjamarkaður hafa svo notið góðs af tiltekt í KVH og er það fagnaðefni að mikil meðvitund er orðin um að “eins manns rusl er annars manns auður.” Þetta er aðeins lítið brot af því sem við reynum að gera og létta undir með því sem á sér stað í samfélaginu okkar og ekki má gleyma því að þetta væri ekki hægt ef að KVH ætti ekki sína tryggu viðskiptavini. Fyrir það erum við svo sannarlega þakklát. Svo lengi sem mögulegt er mun KVH halda áfram að leggja sitt að mörkum til að létta undir og taka þátt í því sem vel er gert í samfélaginu okkar. Við þökkum viðskiptin, samstarfið og megi KVH lengi lifa.
7. maí 2025
KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur. Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonumst til að þurfa aldrei að nýta en algerlega nauðsynlegt að hafa við höndina ef vá ber að höndum. Gærunum eru færðar sérstaklega góðar og miklar þakkir fyrir þessa góðu gjöf.  Starfsfólk KVH fékk svo girnilega og bragðgóða sendingu frá Kótilettunefndinni og Verslunarminjafélaginu Bardúsu. Þau komu og færðu starfsfólkinu dásamlega bragðgóðar kaffiveitingar með þakklæti fyrir veittan styrk og góða þjónustu. Starfsfólk færir þeim miklar þakkir fyrir veitingarnar og þakklætið.
25. september 2025
Það sem af er þessu ári hefur KVH getað stutt við ýmislegt í nærumhverfinu okkar. Húnaþing vestra státar af mjög öflugu og virku félagsstarfi hjá eldri borgurum og var það Kaupfélaginu bæði ljúft og skylt að styrkja þau til kaupa á liðsbúningum sem þau notuðu á Landsmóti UMFÍ 50+ í sumar og á ýmsum íþróttaviðburðum um land allt. Kvenfélagið Iðja átti 90 ára afmæli og bauð til veglegrar veislu í Ásbyrgi af því tilefni. Gaman var að sjá hversu vel var mætt og mikill metnaður í afmælisveislu félagsins. KVH lét ekki sitt eftir liggja og lagði sitt að mörkum til veislukaffisins. Menningarfélag Húnaþings fór með hóp frábæra dansara í keppni út fyrir landsteinana í sumar og var það gleðilegt að KVH gat létt undir bagga í stórum útgjaldaliðum sem falla til í svona ferðum. Eldur í Húnaþingi á sinn fasta sess í styrkveitingum KVH sem og hin ýmsu íþrótta og tómstundafélög á svæðinu okkar. Einnig á æskulýðsstarf kirkjunnar sinn fasta sess í styrktarplönum Kaupfélagsins. Gærurnar Nytjamarkaður hafa svo notið góðs af tiltekt í KVH og er það fagnaðefni að mikil meðvitund er orðin um að “eins manns rusl er annars manns auður.” Þetta er aðeins lítið brot af því sem við reynum að gera og létta undir með því sem á sér stað í samfélaginu okkar og ekki má gleyma því að þetta væri ekki hægt ef að KVH ætti ekki sína tryggu viðskiptavini. Fyrir það erum við svo sannarlega þakklát. Svo lengi sem mögulegt er mun KVH halda áfram að leggja sitt að mörkum til að létta undir og taka þátt í því sem vel er gert í samfélaginu okkar. Við þökkum viðskiptin, samstarfið og megi KVH lengi lifa.
7. maí 2025
KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur. Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonumst til að þurfa aldrei að nýta en algerlega nauðsynlegt að hafa við höndina ef vá ber að höndum. Gærunum eru færðar sérstaklega góðar og miklar þakkir fyrir þessa góðu gjöf.  Starfsfólk KVH fékk svo girnilega og bragðgóða sendingu frá Kótilettunefndinni og Verslunarminjafélaginu Bardúsu. Þau komu og færðu starfsfólkinu dásamlega bragðgóðar kaffiveitingar með þakklæti fyrir veittan styrk og góða þjónustu. Starfsfólk færir þeim miklar þakkir fyrir veitingarnar og þakklætið.
22. apríl 2025
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl. Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann á þessari slóð: kvh-arsreikningur-2024-undirr.pdf Breyting varð á stjórn KVH. Úr stjórn gekk Guðný Helga Björnsdóttir og eru henni færðar þakkir fyrir hennar störf í stjórn KVH undanfarin ár. Í hennar stað kom inn í stjórn Birkir Snær Gunnlaugsson og er hann boðinn velkominn til starfa. Kaupfélag Vestur Húnvetninga þakkar félagsmönnum fyrir mætingu á deildar-, og aðalfundi félagsins þetta árið og hlakkar til áframhaldandi samstarfs. f.h stjórnar KVH Þórunn Ýr Elíasdóttir Kaupfélagsstjóri
25. september 2025
Það sem af er þessu ári hefur KVH getað stutt við ýmislegt í nærumhverfinu okkar. Húnaþing vestra státar af mjög öflugu og virku félagsstarfi hjá eldri borgurum og var það Kaupfélaginu bæði ljúft og skylt að styrkja þau til kaupa á liðsbúningum sem þau notuðu á Landsmóti UMFÍ 50+ í sumar og á ýmsum íþróttaviðburðum um land allt. Kvenfélagið Iðja átti 90 ára afmæli og bauð til veglegrar veislu í Ásbyrgi af því tilefni. Gaman var að sjá hversu vel var mætt og mikill metnaður í afmælisveislu félagsins. KVH lét ekki sitt eftir liggja og lagði sitt að mörkum til veislukaffisins. Menningarfélag Húnaþings fór með hóp frábæra dansara í keppni út fyrir landsteinana í sumar og var það gleðilegt að KVH gat létt undir bagga í stórum útgjaldaliðum sem falla til í svona ferðum. Eldur í Húnaþingi á sinn fasta sess í styrkveitingum KVH sem og hin ýmsu íþrótta og tómstundafélög á svæðinu okkar. Einnig á æskulýðsstarf kirkjunnar sinn fasta sess í styrktarplönum Kaupfélagsins. Gærurnar Nytjamarkaður hafa svo notið góðs af tiltekt í KVH og er það fagnaðefni að mikil meðvitund er orðin um að “eins manns rusl er annars manns auður.” Þetta er aðeins lítið brot af því sem við reynum að gera og létta undir með því sem á sér stað í samfélaginu okkar og ekki má gleyma því að þetta væri ekki hægt ef að KVH ætti ekki sína tryggu viðskiptavini. Fyrir það erum við svo sannarlega þakklát. Svo lengi sem mögulegt er mun KVH halda áfram að leggja sitt að mörkum til að létta undir og taka þátt í því sem vel er gert í samfélaginu okkar. Við þökkum viðskiptin, samstarfið og megi KVH lengi lifa.
7. maí 2025
KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur. Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonumst til að þurfa aldrei að nýta en algerlega nauðsynlegt að hafa við höndina ef vá ber að höndum. Gærunum eru færðar sérstaklega góðar og miklar þakkir fyrir þessa góðu gjöf.  Starfsfólk KVH fékk svo girnilega og bragðgóða sendingu frá Kótilettunefndinni og Verslunarminjafélaginu Bardúsu. Þau komu og færðu starfsfólkinu dásamlega bragðgóðar kaffiveitingar með þakklæti fyrir veittan styrk og góða þjónustu. Starfsfólk færir þeim miklar þakkir fyrir veitingarnar og þakklætið.
22. apríl 2025
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl. Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann á þessari slóð: kvh-arsreikningur-2024-undirr.pdf Breyting varð á stjórn KVH. Úr stjórn gekk Guðný Helga Björnsdóttir og eru henni færðar þakkir fyrir hennar störf í stjórn KVH undanfarin ár. Í hennar stað kom inn í stjórn Birkir Snær Gunnlaugsson og er hann boðinn velkominn til starfa. Kaupfélag Vestur Húnvetninga þakkar félagsmönnum fyrir mætingu á deildar-, og aðalfundi félagsins þetta árið og hlakkar til áframhaldandi samstarfs. f.h stjórnar KVH Þórunn Ýr Elíasdóttir Kaupfélagsstjóri