Opnunartímar

Fréttir & tilkynningar

Bleika slaufan 2025 er komin í sölu hjá KVH.
 
Nú er sala hafin á Bleiku slaufunni.
Bleika slaufan í er er rósetta, verðlaunagripur sem nældur er í hjartastað og er tileinkaður öllum þeim hetjum sem lifa með krabbameini.
 
Efniviður slaufunnar að þessu sinni er textíll og sækir innblástur í handverkshefðina.
 
Hönnuður Bleiku slaufunnar 2025 er Thelma Björk Jónsdóttir.
 
Sjáumst í KVH !

 

 

 

Vetraropnun KVH
 
Við vekjum athygli á því að nú er vetraropnun KVH hafin.
Allar deildir KVH verða opnar 09-18 mánudaga til föstudaga.
Kjörbúð og Byggingarvörudeild 10-16 á laugardögum og LOKAÐ á sunnudögum.
 
Sjáumst í KVH !

 

 

 

Frystivöru tilboð !
 
Nú höfum við sett af stað frystivöru tilboð.
Kjúklingur, hörpudiskur, kökur ofl. vegna dagsetninga.
Athugið að tilboðið gildir aðeins á meðan birgðir endast.
 
Sjáumst í KVH !