Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Tilboð

  www.skvh.is             

 

 

 

 

 
                       


 Fréttir

16

apr.

2014

Opnunartími KVH um páskana


 

3

mar.

2014

Deildafundir KVH 2014Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir:

Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildir sameiginlega í Ásbyrgi, mánudaginn. 10. mars kl. 20:30
Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Dæli, Þriðjudaginn 11. mars og hefst   kl. 13:30
Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeild sameiginlega í Félagsheimilinu Hvammstanga, Þriðjudaginn 11.mars  kl. 20:30

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda
2. Önnur mál
Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun vera gestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnum varðandi mál SKVH
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga

19

des.

2013

Áburður


Verðlækkun á áburði!

Fóðurblandan hefur sent frá sér tilkynningu varðandi áburð.

Verðlækkun á áburði frá 8-12% miðað við síðust verðskrá áburðar. Sjá nánar á heimasíðu Fóðurblöndunnar, á þessari slóð

 

http://www.fodurblandan.is/um-okkur/frettir/nanar/291/verdlaekkun-a-aburdi-

5

des.

2013

Jólatilboð á hestavörum.


Pakkhúsið kallar.

Erum búnir að taka inn nýjar hestavörur frá Líflandi, t.d kuldagalla, hnakka, járningavörur og fleira tilvalið í jólapakkann og allt á jólatilboði. Endilega kíkið við í rólegt og gott afsláttarumhverfi, heitt á könnunni.

 

 

 

Pakkhúsmenn

21

nóv.

2013

OPIÐ Í KJÖRBÚÐ SUNNUDAGANA 1. OG 8. DESEMBER


Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Kjörbúð KVH verður opin á sunnudögum í desember
Sunnudaginn 1.desember og Sunnudaginn 8 desember
Verður kjörbúð KVH opin frá 12-16
 
RSS
First 3456789101112

Opnunartímar KVH 2019


Kjörbúð
9 -18 mánudaga til fimmtudaga

9 -19 föstudaga

11-16 laugardaga

11-16 LOKAÐ                   Byggingavörudeild

9-18 mánudaga til fimmtudaga

9-19 föstudaga

12-16 laugardaga

LOKAÐ sunnudaga                

ÁTVR
14-18 mánudaga til fimmtudaga
13-19 föstudaga

12-16 laugardaga

Búvöruverslun
9-12 og 13-18 mánudaga til fimmtudaga.
9-12 og 13-19 föstudaga.

LOKAÐ laugardaga

LOKAÐ sunnudaga


Skrifstofa
9-12 og 13-16 virka daga.


Kjötsögun

10-16 alla mánudaga

Pantanir á heimasíðu KVH

("Panta sögun" flipinn hér að ofan).

eða í síma 455-2319