Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Tilboð

  www.skvh.is             

 

 

 

 

 
                       


 Fréttir

11

mar.

2013

PÁSKAOPNUN 2013


 

 

Kjörbúð Byggingav. deild Pakkhús ÁTVR
Miðvikud. 27.mars 09:00-19:00  09:00-19:00  09:00-19:00  13:00-18:00
Skírdagur LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ
Föstudagurinn langi LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ
Laugard. 30.mars 11:00-18:00  12:00-16:00  LOKAÐ  12:00-16:00
Páskadagur LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ
Annar í páskum LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ  LOKAÐ

 Alla aðra daga er hefðbundinn opnunartími.

27

feb.

2013

DEILDAFUNDIR KVH 2013


 

 

Deildafundir KVH 2013

 
 
 
Aðalfundir deilda Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verða haldnir sem hér segir:
 
Hvammstangahreppsdeild og Þverár- og Kirkjuhvammsdeild sameiginlega í Félagsheimilinu Hvammstanga, Fimmtudaginn 28. Febrúar  kl. 20:30
 
Aðalfundur Þorkelshólshreppsdeildar verður haldinn í Víðihlíð Fimmtudaginn 7. mars og hefst   kl. 13:00
 
Staðarhrepps- og Fremri- og Ytri -Torfustaðahreppsdeildir sameiginlega í Ásbyrgi, Fimmtudaginn. 7. mars kl. 20:30
 
 
 
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf deilda
2. Önnur mál
 
Magnús Freyr Jónsson framkvæmdarstjóri SKVH mun vera gestur okkar á fundunum. Hann fer yfir og svarar fyrirspurnum varðandi mál SKVH
 
 
 
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
 

11

feb.

2013

KVH Framúrskarndi fyrirtæki


  

Þann 7. febrúar sl. birti Creditinfo lista yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins 2012. KVH hafnaði á þessum lista, sem samanstendur af 358 fyrirtækjum af þeim rúmlega 32 þúsund fyrirtækjum sem eru skráð í hlutafélagaskrá. 

Það er eftirsóknarvert að vera á þessum lista Creditinfo og mjög ánægjulegt að KVH skuli nú vera þar á meðal.  Því bera að fagna. 

Þau fyrirtæki eru framúrskarandi sem hafa uppfyllt skilyrða um góðan rekstur síðastliðin þrjú ár. Þá er horft til upplýsinga í ársreikningum, krosseignatengsl- og stjórnunartengsl. Fyrirtækin þurfa jafnframt að hafa skilað jákvæðum rekstrarhagnaði á þessum þremur árum, með eignir upp á 80 milljónir króna og að eigið fé hafi verið 20% eða meira. Einnig þarf fyrirtækið að vera virkt og taldar séu minni en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum, skv. áhættumati Creditinfo.

 

 

 

 

 
RSS
First 234567891011

Vetraropnun 2018.


Kjörbúð
9 -18 mánudaga til fimmtudaga

9 -19 föstudaga

11-16 laugardaga

LOKAÐ sunnudaga                    Byggingavörudeild

9-18 mánudaga til fimmtudaga

9-19 föstudaga

12-16 laugardaga

LOKAÐ sunnudaga                

ÁTVR
16-18 mánudaga til fimmtudaga
13-19 föstudaga

12-16 laugardaga

Búvöruverslun
9-12 og 13-18 mánudaga til fimmtudaga
9-12 og 13-19 föstudaga

LOKAÐ laugardaga

LOKAÐ sunnudaga


Skrifstofa
9-12 og 13-16 virka daga


Kjötsögun

10-16 alla mánudaga

Pantanir á heimasíðu KVH

("Panta sögun" flipinn hér að ofan)

eða í síma 455-2319