Opnunartímar

Fréttir & tilkynningar

KVH boðar til kynningarfundar vegna hugmynda um breytingar á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu á norðurlandi.
 
Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi MIÐVIKUDAGINN 13.nóv nk klukkan 20.00.
 
Sigurjón Rafnsson og Reimar Marteinsson munu mæta til fundarins og kynna málefnið fyrir fundargestum.
 
Fundurinn er opinn öllum en við hvetjum félagsmenn og deildarfulltrúa sérstaklega til að mæta.
 
Stjórn
KVH.

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ærblöndur frá Líflandi, saltsteinar, bætiefnafötur, sag og spænir.
 
Byggingavörudeildin okkar bíður uppá Ærblöndur frá Líflandi og ef keyptir eru stórsekkir eða 12.smásekkir þá er pokunum keyrt heim í hlað kaupanda að kostnaðarlausu.
 
Einnig er mikið úrval af saltsteinum og bætiefnafötum til hjá okkur.
 
Sölumennirnir okkar taka vel á móti þér til frekari upplýsinga og móttöku pantana.
 
Sjáumst í KVH

 

 

 

 

 KVH bíður frábær verð af dagbókum 2025 frá A4.
 
Ef pantar eru dagbækur hjá KVH með fyrirvara þá getum við boðið bækurnar á frábærum kjörum. Til frekari upplýsinga endilega hafið samband við skrifstofuna eða sendið tölvupóst á kvh@kvh.is
 
ATHUGIÐ! Vetraropnunin tekur fullt gildi laugardaginn 2.nóvember. LOKAÐ verður á sunnudögum en Kjörbúðin og Bygg verða opin laugardaga frá kl. 10 - 14

 

Sjáumst í KVH.