KVH hafa borist veglegar og góðar gjafir undanfarnar vikur.
Fyrst ber að nefna veglega og þarfagóða gjöf frá Gærunum. Þær komu færandi hendi og afhentu KVH hjartastuðtæki sem er nú komið upp á vegg og tilbúið til notkunar sem við svo sannarlega vonu…
Aðalfundur KVH var haldinn þriðjudaginn 15. apríl sl.
Dagskrá fundarins var með venjubundnum hætti og var aðsókn með ágætum.
Ársreikningur félagsins fyrir árið 2024 var samþykktur og er hann aðgengilegur hér á síðunni okkar. Hægt er að nálgast hann…
Nú höfum við fengið í sölu nýuppteknar rauð- og gulrófur frá bænum Auðkúlu í Austur-hún. Hægt er að versla þær í lausu hjá okkur en einnig er mögulegt að panta þær í 5kg, 15kg og 25kg pokum ef þess er óskað.
Sjáumst í KVH
Slátursala KVH er hafin
Slátursalan er hafin í KVH.
Ferskur innmatur og allt sem til þarf í sláturgerð.
Ath. Magnpantanir fyrir sláturgerð þurfa að berast með fyrirvara.
Sjáumst í KVH
DoggyRade fylgir í kaupbæti
Hundaeigendur athugið !
Nú fylgir DoggyRade í kaupbæti með öllu Medium Adult fóðri frá Happy Dog í byggingarvörudeildinni.