07.05.2024
Stjórnendur í félagi Einstakra barna-Stuðningsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma á Hvammstanga, efndu til göngu 1.maí til að minna fólk á félagið.
16.04.2024
Á aðalfundi KVH sem haldinn var 09.apríl sl.
15.04.2024
Sauðburðardagarnir okkar runnu sitt skeið á mánudaginn og var gaman að sjá hvað þeir fengu góðar undirtektir.
04.04.2024
Við erum með gott úrval og verðið enn betra
02.04.2024
Breyting á opnunartíma pakkhúsins hefst í dag þriðjudaginn 2.apríl og er nú opið í pakkhusinu í hádeginu alla virka daga.
22.03.2024
Kaupfélaginu langar til að benda fólki á, að einungis er gert ráð fyrir smádrasli og pokum undan flöskum og dósum í pakkhúsinu
14.03.2024
Frá og með deginum í dag færist afhending dropp sendinga yfir í pakkhúsið frá sjoppunni. Við vonumst til að þessi breyting á afhendinga stað dropssins muni mælast vel fyrir og minnum á opnunartíma pakkhúsins. Pakkhúsið er opið 09.00-12.00 og 13.00-18.00 alla virka daga í mars og svo frá og með 02.apríl verður pakkhúsið opið virka daga frá kl. 09.00-18.00
11.03.2024
Eins og sjá má er komin nýr frétta banner á góðri íslensku á heimasíðuna okkar, við vonum að þetta muni falla í góðan jarðveg.
06.03.2024
Nú fer að líða að deildarfundum KVH og munum við hefja leika í Dæli, Víðidal mánudaginn 18.mars kl.20.00 fyrir Þorkelshólshreppsdeild, þriðjudaginn 19.mars á sama tíma verðum við í Ásbyrgi
05.03.2024
Aðalfundur KVH verður haldinn þriðjudaginn 09.apríl 2024 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
Dagskrá fundarins: