27.06.2024
Kaupfélag Vestur Húnvetninga hefur um árabil boðið viðskiptavinum sínum uppá fjölbreytt úrval af lambakjöti á mjög góðum kjörum enda afurðir heima úr héraði.
07.06.2024
Föstudaginn 31.maí sl. lagði Kraftur, félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein
05.06.2024
Eins og flestir vita þá tók Íslandspóstur þá ákvörðun að loka pósthúsinu okkar á Hvammstanga frá og með 1.júní sl.
Af þeim sökum hefur KVH nú tekið í sölu frímerki og umbúðakassa fyrir alla sem þurfa að senda bréf og pinkla frá Hvammstanga. Hægt er að fá umbúðakassana frá Íslandspósti í öllum stærðum hér hjá okkur #1, #2, #3, #4 og #5.