Nú er október gengin í garð og hefur hann lengi verið þekktur sem mánuður bleiku slaufunnar sem er fjáröflunarátak krabbameinsfélagsins.
KVH lætur ekki sitt eftir liggja og hægt er að nálgast bleiku slaufuna á kössum verslunarinnar bæði í kjörbúð og byggingavörudeild. Við bættum um betur þetta árið og tókum inn fallega sokkapakka þar sem ágóði af hverjum seldum pakka rennur til krabbameinsfélagsins.
Nú er bara um að gera að stoppa við í KVH og grípa sér fallega slaufu í barminn og fallega sokka á fæturna.