11.03.2024
Eins og sjá má er komin nýr frétta banner á góðri íslensku á heimasíðuna okkar, við vonum að þetta muni falla í góðan jarðveg.
06.03.2024
Nú fer að líða að deildarfundum KVH og munum við hefja leika í Dæli, Víðidal mánudaginn 18.mars kl.20.00 fyrir Þorkelshólshreppsdeild, þriðjudaginn 19.mars á sama tíma verðum við í Ásbyrgi
05.03.2024
Aðalfundur KVH verður haldinn þriðjudaginn 09.apríl 2024 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
Dagskrá fundarins:
04.03.2024
Síðustu vikuna í febrúar bar til tíðinda hjá okkur í KVH. Þá var skrúfað fyrir frostið í fyrsta og síðasta sinn síðan því var hleypt á í frystiklefunum okkar fyrir hartnær 100 árum síðan. Við þökkum leigjendum samstarfið öll þessi ár og bíðum svo spennt eftir að sjá hvernig byggingin mun koma undan löngum frosta vetri.
04.03.2024
Dagana 10.-13.apríl (miðvikudagur – laugardags) ætlum við að efna til sauðburðardaga í KVH.
Byggingarvörudeildin mun bjóða uppá alltað 30% afslátt af öllu því helsta er við kemur sauðburði og einnig verða fleiri vörur í versluninni á tilboðum þessa daga. Kynning verður á Trio loop rúlluplasti en inniheldur það 30% af endurunnu plasti.
17.01.2024
Þann 17. janúar sl var undirritaður leigusamningur milli Vinnumálastofnunar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga (KVH) um áframhaldandi leigu skrifstofuhúsnæðis undir starfsemi Vinnumálastofnunar á Hvammstanga til næstu 10 ára.
08.01.2024
Fyrr í haust sagði Björn Líndal Traustason upp störfum sem kaupfélagsstjóri KVH.
Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hefu
25.04.2022
Aðalfundur Kaupfélags Vestur – Húnvetninga svf. var haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga miðvikudaginn 20. apríl síðastliðinn. Velta félagsins á árinu 2021 var um 990 milljónir króna og rekstrarhagnaður eftir skatta var 40,5 milljónir króna. Heildareignir félagsins var um áramót 827,3 milljónir króna og eigið fé félagsins var um 608,3 milljónir króna. Eiginfjárhlutfall er 73,5 %. Ársreikning félagsins má nálgast á heimasíðu félagsins, kvh.is
11.04.2022
Að venju fagna íbúar Húnaþings vestra sumardeginum fyrsta, og það gerum við líka. Þess vegna verða verslanir okkar lokaðar fimmtudaginn 21. apríl. Hvetjum við starfsmenn okkar og aðra íbúa Húnaþings vestra til að taka þátt í þeim viðburðum sem auglýstir hafa verið í tilefni dagsins.
08.04.2022
Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þriðjudaginn 19. apríl
kl. 20:30.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins
Allir félagsmenn hafa aðgang að fundinum en einungis kjörnir fulltrúar hafa atkvæðisrétt.